Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 16. desember 1999 kl. 23:22

SNJÓFJALL Á HAFNARGÖTU

Bæjarstarfsmenn og verktakar hafa haft í nógu að snúast við að koma mórillum snjónum af götum bæjarins eftir einn mesta ofanburð á Suðurnesjum í nær tvo áratugi. Hafnargötunni í Keflavík var lokað á köflum meðan snjónum var ýtt upp í hrúgald og síðan mokað á vörubifreiðar sem óku mjöllinni niður á höfn og losuðu hana í hafið. VF-myndir: pket
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024