Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Snjóaði talsvert á Suðurnesjum
Á Suðurstrandarvegi við Festarfjall austan Grindavíkur nú rétt áðan. Mynd af vef Vegagerðarinnar.
Mánudagur 18. nóvember 2013 kl. 09:26

Snjóaði talsvert á Suðurnesjum

Lögregla og björgunarsveitir á Suðurnesjum höfðu í nægu að snúast í nótt vegna ófærðar. Seint í gærkvöldi tók að snjóa í talsverðum vindi og þegar leið á nóttina var víða orðið ófært.

Hálka og skafrenningur er á Reykjanesbraut en hálka og éljagangur á Grindavíkurvegi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.

Tafir urðu á flugumferð á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi vegna snjókomunnar. Allt flug var á áætlun í morgun.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024