Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Snarpur skjálfti við Kleifarvatn
Skjálftakort Veðurstofu Íslands sýnir að ástandið við Kleifarvatn er að róast.
Fimmtudagur 4. febrúar 2016 kl. 09:45

Snarpur skjálfti við Kleifarvatn

Jarðskjálfti að stærð 3,9 varð fyr­ir sunn­an Kleif­ar­vatn kl. 19:50 í gærkvöldi. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Veður­stofu Íslands.

Skjálft­inn fannst á höfuðborg­ar­svæðinu en varð vart ekki vart á Suðurnesjum. Nokkr­ir eft­ir­skjálft­ar hafa mælst í kjöl­farið en þeir eru tölu­vert minni og ólík­legt að þeir finn­ist í byggð. Skjálft­ar eru al­geng­ir á þessu svæði. Engir skjálftar hafa orðið frá því snemma í morgun. Sól­ar­hrings­vakt vegna nátt­úru­vár er á Veður­stofu Íslands.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024