VF jólalukka 25
VF jólalukka 25

Fréttir

Snarpur skjálfti í Krýsuvík
Miðvikudagur 4. janúar 2012 kl. 09:16

Snarpur skjálfti í Krýsuvík

Um 20 eftirskjálftar mældust í kjölfar jarðskjálfta sem varð vestan við Krýsuvík í gærkvöldi. Hann fannst m.a. í Grindavík, á Vatnsleysuströnd og á höfuðborgarsvæðinu. Engar fregnir hafa borist um tjón af völdum skjálftans en skjálftar af þessari stærð eru ekki óvenjulegir á þessum slóðum.

Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að skjálftinn hafi verið um 3,7 að stærð.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Allir eftirskjálftarnir hafa veri innan við tvö stig að stærð.


VF jól 25
VF jól 25