Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Snarpur skjálfti í hádeginu
Þriðjudagur 7. janúar 2014 kl. 13:29

Snarpur skjálfti í hádeginu

Jarðskjálfti upp á 3,8 á Richter varð kl. 12:11 um 3,1 kílómetra NNA af Grindavík. Upptök skjálftans eru í næsta nágrenni við Bláa lónið.

Skjálftinn fannst vel bæði í Grindavík og Reykjanesbæ, ef marka má viðbrögð fólks á samfélagsmiðlum.

Annar jarðskjálfti upp á 2,1 varð á sama stað þremur mínútum síðar.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024