Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
þriðjudaginn 10. desember 2019 kl. 20:55
Snælduvitlaust veður á Garðskaga
Nú er snælduvitlaust veður á Garðskaga. Nú eru þar 25 m/s af norð-austri með hviðum upp á 36 m/s. Mesta hviða hefur farið í 39 m/s og vindurinn í 28 m/s miðað við 10 mínútna stöðugan vind.