Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Smituðum á Suðurnesjum fjölgar um sjö
Föstudagur 20. mars 2020 kl. 11:06

Smituðum á Suðurnesjum fjölgar um sjö

Alls eru nítján einstaklingar á Suðurnesjum smitaðir af kórónuveirunni sem getur valdið COVID-19 sjúkdómnum. Þá eru 141 í sóttkví, samkvæmt covid.is

Í gær voru smitaðir tólf talsins og hefur því fjölgað um sjö á einum sólarhring.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024