Smitaðir á Suðurnesjum orðnir 24 - tvöföldun í fjölda þeirra sem eru í sóttkví
Enn fjölgar í hópi þeirra sem hafa greinst með COVID-19 veiruna á Suðuresjum. Fjöldi smitaðra er kominn í tuttugu og þrjá og fjölgar um fjóra frá því í gær, 20. mars. Fjöldi í sóttkví hefur einnig aukist úr 141 í 245 manns.
Nánar á heimasíðu COVID-19 á Íslandi.