Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Smáskúrir í dag
Þriðjudagur 3. júlí 2012 kl. 09:18

Smáskúrir í dag


Faxaflói: Hæg vestlæg átt, 3-8 m/s og smáskúrir. Hiti 10 til 16 stig.


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hæg vestlæg átt og smáskúrir fram á kvöld, en síðan úrkomulítið. Hiti 10 til 15 stig.


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:
Hæg vestlæg átt og skýjað, víða dálítil rigning eða smáskúrir, en yfirleitt þurrt og bjart SA-til. Hiti 11 til 16 stig.

Á föstudag:
Hæg suðvestanátt og skýjað að mestu, en léttskýjað með köflum SA-lands. Dálítil rigning vestantil á landinu, en annars þurrt. Hlýtt í veður.

Á laugardag:
Suðvestlæg átt, skýjað og dálítil væta V- og N-lands, en annars bjartviðri. Áfram hlýtt um allt land.

Á sunnudag:
Norðvestlæg átt og rigning um mest allt land, einkum seinni partinn, þó síst SA-lands. Kólnar, en áfram hlýtt SA-lands.

Á mánudag:
Útlit fyrir norðlæga átt og rigningu, en léttskýjað SV-lands.