Smáskjálfti á Reykjanesi
Skjálfti upp á 2 á Richter varð í morgun kl. 09:57 varð í morgun 7,1 km. NNA af Reykjanestá samkvæmt vef Veðurstofu Íslands.Hér er aðeins um stakan smáskjálfta að ræða en skömmu fyrir áramót varð skjálftavirkni 80 km SV af Reykjanesvita. Stærstu skjálftarnir þá mældust 3.4 á Ricterskvarða. Skjálftar á þessum slóðum eru algengir.