Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Smábátahöfnin yfirleitt full í Sandgerði
Miðvikudagur 2. júlí 2003 kl. 14:56

Smábátahöfnin yfirleitt full í Sandgerði

Það eru að jafnaði á milli 60 til 70 smábátar í höfninni í Sandgerði sem gera þaðan út. Töluvert er af bátum úr Hafnarfirði sem leggja upp í Sandgerði, en á sumrin eru einnig bátar af Suðurnesjum sem halda til veiða á Vestfjörðum. Karl Einarsson starfsmaður Sandgerðishafnar sagði í samtali við Víkurfréttir að bátarnir færu niður í 60 á vetrarvertíðinni. „Það er ágætist líf á höfninni í kringum smábátana og einnig í kringum Nesfisksbátana.“

VF-ljósmynd/Jóhannes Kr. Kristjánsson: Hluti af smábátahöfninni í Sandgerði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024