Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slys og óhöpp um helgina
Miðvikudagur 20. nóvember 2013 kl. 09:02

Slys og óhöpp um helgina

Karlmaður féll úr stiga innandyra í Sandgerði um helgina og rotaðist. Þá féll erlend kona á göngustígnum að inngangi Bláa lónsins og var talið að hún hefði handleggsbrotnað. Loks féll eldri maður niður stiga og meiddist á fæti. Allt þetta fólk var flutt til aðhlynningar á heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024