Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mánudagur 26. maí 2003 kl. 13:56

Slys á Reykjanesbraut

Fyrir nokkrum mínútum varð harður árekstur milli tveggja bíla á Grindavíkurafleggjara við Reykjanesbraut. Tvær sjúkrabifreiðar voru kallaðar á staðinn og fluttu þær einhverja slasaða á sjúkrahús. Ekkert er vitað um líðan fólksins né hve magir slösuðust að svo stöddu. Frekari fregna af slysinu er að vænta síðar. Umferðin um svæðið er mjög hæg þessa stundina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024