Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slydda og él
Miðvikudagur 12. nóvember 2008 kl. 09:17

Slydda og él



Veðurspá fyrir Faxaflóa næsta sólarhringinn: Suðaustan 8-13 m/s og slydda, en síðan rigning. Norðlægari og dálítl él annað kvöld. Hægviðri og skýjað á morgun. Hiti 0 til 5 stig.


Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Á föstudag:
Austan og síðar norðaustan 5-13 m/s. Slydda eða snjókoma um tíma S-lands, annars él. Frost 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga hiti við suður- og suðvesturströndina.

Á laugardag:
Norðvestanátt og él, en léttskýjað á S- og SA-landi. Frost yfirleitt á bilinu 2 til 10 stig, en frostlaust við suðvesturströndina.

Á sunnudag:
Suðvestanátt og hlýnar talsvert. Slydda og síðar rigning með köflum, en þurrt austantil á landinu.

Á mánudag:

Snýst í norðlæga átt, fyrst á norðanverðu landinu. Víða slydda eða snjókoma og kólnandi veður.

Á þriðjudag:
Norðaustanátt og él, einkum við norður- og austurströndina. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósmynd/elg