Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Laugardagur 22. mars 2003 kl. 08:22

Slydda eða rigning í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir suðvestanátt, víða 10-15 m/s og éljum eða skúrim, en léttskýjuðu á Norðaustur- og Austurlandi. Sunnan 8-13 í dag og slydda eða rigning sunnan- og vestantil, en vaxandi suðvestanátt í kvöld. Suðvestan 10-15 og skúrir eða él í fyrramálið, en heldur hægari vindur norðaustanlands. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast norðaustantil.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024