Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sluppu vel úr hörðum árekstri
Sunnudagur 17. apríl 2005 kl. 11:43

Sluppu vel úr hörðum árekstri

Harður árekstur varð á milli tveggja fólksbifreiða á gatnamótum Hringbrautar og Sólvallagötu seint í gærkvöldi. Ökumenn beggja bifreiðanna og tveir farþegar í annarri voru öll flutt á HS en þau fengu að fara heim að skoðun lokinni. Voru meiðsl þeirra minniháttar. Fjarlægja þurfti báðar bifreiðarnar með dráttarbifreið.

Eftir miðnætti varð svo einn minniháttar árekstur á Hafnargötu í Keflavík.

Þá var einn ökumaður stöðvaður vegna gruns um ölvun við akstur í gærdag og einn ökumaður var í tvígang stöðvaður þar sem hann var að aka sviptur ökuleyfi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024