Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sluppu vel úr bílveltu
Laugardagur 19. janúar 2008 kl. 13:40

Sluppu vel úr bílveltu

Betur fór en á horfðist síðdegis í gær þegar jeppbifreið valt á hliðina á Hafnarvegi. Aðstæður voru ekki góðar, þungt færi og myrkur, og var mikill viðbúnaður þar sem tveir sjúkrabílar, þrír lögreglubílar og tækjabíll Brunavarna Suðurnesja voru sendir á vettvang.

Manneskjurnar tvær sem í bílnum voru sakaði hins vegar ekki, en voru flutt til skoðunar á HSS.

VF-mynd/Þorgils
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024