Þriðjudagur 6. nóvember 2001 kl. 16:44
Slökkviliðið sent í úrbrædda rútu
Tækjabíll og slökkvibíll frá Brunavörnum Suðurnesja voru ná á fiummta tímanum send á Vatnsleysuströnd þar sem tilkynnt var um hugsanlegan eld í rútu.Vélin í rútunni mun hins vegar hafa brætt úr sér með þeim tilburðum að mikill reykur varð af og því ekki ljóst í fyrstu hvað gerst hafði.