Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 23. apríl 2004 kl. 11:14

Slökkviliðið inn um lausafag

Lögregla og slökkvilið voru síðdegis í gær kölluð að íbúðarhúsi í Keflavík vegna reykskynjara sem þar var í gangi. Þurfti að taka lausafag úr glugga til að fara inn í íbúðina. Þar reyndist pottur hafa gleymst á eldavél.  Reykræsta þurfti íbúðina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024