Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Slökkvilið berst við stórbruna
Föstudagur 9. júní 2006 kl. 23:06

Slökkvilið berst við stórbruna

Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja. Keflavíkurflugvelli og víðar, berst þessa stundina við stórbruna í húsnæði dekkjaverkstæðisins við Aðalstöðina í Keflavík. Mikinn reyk leggur frá brunanum en vindur er að norðaustan og berst reykur yfir alla byggðina í Njarðvík. Ljóst er að slökkviliðið á mikið verk fyrir höndum.

Mynd: Frá brunastað nú fyrir stundu. VF-mynd: Ellert Grétarsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024