Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slökkvið á rafmagnsofnum á meðan eldavélin er í gangi
Föstudagur 9. febrúar 2024 kl. 17:51

Slökkvið á rafmagnsofnum á meðan eldavélin er í gangi

Nú fara eflaust margir íbúar Suðurnesja að huga að eldamennsku. HS Veitur minna á mikilvægi þess að slökkva á rafmagsnofnum rétt á meðan eldavélin er í gangi.

Einnig að rafbílaeigendur hlaði ekki heima fyrir heldur noti til þess hverfahleðslur og hraðhleðslur sem í boði eru á svæðinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024