Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slökkt á götulýsingu í Reykjanesbæ 1. júní
Miðvikudagur 30. maí 2018 kl. 14:28

Slökkt á götulýsingu í Reykjanesbæ 1. júní

Slökkt verður á götulýsingum í Reykjanesbæ frá 1. júní til 15. júlí en yfirfara þarf alla lýsingu í bænum, skipta út staurum og lömpum þar sem þörf er á. „Hinar björtu sumarnætur munu sjá um lýsinguna á meðan,“ segir í tilkynningu á heimasíðu Reykjanesbæjar.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024