Sleginn í ölæði
Lögregla var kölluð að heimahúsi í Keflavík í gærdag þar sem karlmaður hafði slegið annan karlmann sem fékk skurð á hægra gagnauga. Hann var fluttur á HSS í Keflavík þar sem læknir gerði að sárum hans og saumaði fjögur spor.
Mennirnir höfðu setið að sumbli, en sjónarvottur sagði gerandann hafa slegið hinn fyrirvaralaust.
Mennirnir höfðu setið að sumbli, en sjónarvottur sagði gerandann hafa slegið hinn fyrirvaralaust.