Laugardagur 6. apríl 2002 kl. 13:03
Sleginn í andlitið með bjórkönnu
Ráðist var á mann á veitingahúsi í Keflavík í nótt og hann sleginn í andlitið með bjórkönnu. Maðurinn þurfti að leita til læknis.Talið er að tveir menn hafi veist að manninum. Lögreglumenn á eftirlitsferð inni á veitingahúsinu komu manninum til hjálpar.