Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slasaðist ekki alvarlega
Mánudagur 10. mars 2008 kl. 19:12

Slasaðist ekki alvarlega

Þrjú umferðarslys voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum í dag. Á Grindavíkurvegi valt bifreið og var ökumaður hennar fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar, en meiðsl hans eru ekki talin alvarleg.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024