HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Slasaðist alvarlega við fall af vélhjóli
Miðvikudagur 22. júní 2011 kl. 20:17

Slasaðist alvarlega við fall af vélhjóli

Vélhjólamaður slasaðist alvarlega þegar hann féll af hjóli sínu á Reykjanesbraut við Innri Njarðvík nú síðdegis. Maðurinn var meðvitundarlaus þegar að var komið. Hann komast til meðvitundar í sjúkrabílnum og var farinn að svara sjúkraflutningamönnum við komuna á bráðamóttöku Landspítalans í Reykjavík.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Maðurinn var talinn talsvert brotinn en hann var þó klæddur í góðan öryggisbúnað. Hann er ekki í lífshættu. Ástæður þess að maðurinn féll af vélhjólinu eru óljósar en hjólið mun ekki hafa lent í árekstri við annað ökutæki.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025