Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slapp vel úr veltu
Fimmtudagur 6. desember 2007 kl. 17:54

Slapp vel úr veltu

Ökumaður dráttarvélar varð fyrir minniháttar meiðslum er hann velti vél sinni á Hólmsbergsbraut í dag.


Illa gekk þó að ná manninum út úr vélinni og var tækjabíll Brunavarna Suðurnesja kallaður til aðstoðar.


Hann var fluttur til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja en samkvæmt upplýsingum frá BS var hann ekki alvarlega slasaður.

VF-mynd/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024