Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 27. ágúst 1999 kl. 21:02

SLAPP ÓTRÚLEGA VEL

Níu ára piltur slapp ótrúlega vel er hann varð fyrir bíl á gangbraut á Hringbraut í Keflavík síðastliðinn miðvikudag kl. 18:20 Pilturinn, sem var hjálmlaus á hjóli, slapp með skrámur í andliti og eymsli í öðru hné.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024