Slagviðri í dag en dregur úr vindi í kvöld
Klukkan 6 voru suðaustan 10-15 m/s um vestanvert landið, en hægari suðlæg átt austantil. Rigning eða súld um mest allt land og hiti 7 til 13 stig, hlýjast í Straumsvík og á Gufuskálum.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Suðaustan 8-15 m/s vestanlands, en hægari um austanvert landið. Víða rigning eða súld, en úrkomulítið fyrir austan þegar líður á daginn. Dregur heldur úr vindi vestanlands síðdegis. Sunnan og suðvestan 5-13 á morgun, hvassast við austurströndina. Rigning eða skúrir, en skýjað með köflum norðaustanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast norðaustantil og allt að 20 stigum þar á morgun.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Suðaustan 8-15 m/s vestanlands, en hægari um austanvert landið. Víða rigning eða súld, en úrkomulítið fyrir austan þegar líður á daginn. Dregur heldur úr vindi vestanlands síðdegis. Sunnan og suðvestan 5-13 á morgun, hvassast við austurströndina. Rigning eða skúrir, en skýjað með köflum norðaustanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast norðaustantil og allt að 20 stigum þar á morgun.