Slagveður fyrripartinn
Klukkan 6 var suðlæg átt, víða 10-18 m/s, en hægari norðvestantil. Rigning eða súld um landið sunnan- og vestanvert, en annars skýjað að mestu og þurrt. Hiti 0 til 12 stig, svalast á Vestfjörðum, en hlýjast á Siglufirði og Sauðanesvita.
Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring:
Sunnan 13-18 m/s, en hæg breytileg átt á Vesturlandi. Lægir á Norður- og Suðvesturlandi upp úr hádegi. Norðlæg átt, 3-8 vestan- og norðanlands, en suðvestan 13-18 suðaustanlands. Dregur úr vindi suðaustanlands síðdegis á morgun. Rigning eða súld, slydda vestanlands, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 0 til 10 stig, svalast á Vestfjörðum.
Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring:
Sunnan 13-18 m/s, en hæg breytileg átt á Vesturlandi. Lægir á Norður- og Suðvesturlandi upp úr hádegi. Norðlæg átt, 3-8 vestan- og norðanlands, en suðvestan 13-18 suðaustanlands. Dregur úr vindi suðaustanlands síðdegis á morgun. Rigning eða súld, slydda vestanlands, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 0 til 10 stig, svalast á Vestfjörðum.