Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slagveður fram eftir degi
Föstudagur 24. september 2004 kl. 08:56

Slagveður fram eftir degi

Klukkan 6 voru suðaustan 10-15 m/s og rigning eða súld á vestanverðu landinu, en 3-8 og hálfskýjað austan til. Kaldast var 3ja stiga frost á Miðfjarðarnesi, en hlýjast 11 stig á Skarðsfjöruvita.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Gengur í suðaustan 13-18 m/s með rigningu sunnan- og vestanlands, en hægari og dálítil rigning norðaustanlands eftir hádegi. Snýst í suðvestan 10-15 með skúrum suðvestanlands síðdegis og lægir og léttir til norðan- og austanlands í kvöld. Vestlæg átt á morgun, víða 8-13 og skúrir eða dálítil rigning. Hlýnandi veður og hiti 10 til 15 er kemur fram á daginn, en heldur svalara á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024