Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slagsmál um helgina
Mánudagur 1. desember 2008 kl. 10:52

Slagsmál um helgina

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þó nokkuð bar á hópslagsmálum utan við skemmtistaði í Reykjanesbæ í fyrrinótt og var erill hjá lögreglu vegna þess. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum urðu engin alvarleg meiðsl á fólki í þessum slagsmálum og greiðlega gekk að stöðva þau og kæla niður þá sem hlut áttu að máli.