Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 30. september 1999 kl. 23:17

SLAGSMÁL EFTIR ROKKSTOKK

Síðasta helgi var nokkuð annasöm hjá Lögreglunni. Hópur unglinga safnaðist saman eftir tónleikahátíðina Rokkstokk í Félagsbíói. Töluvert var um ölvun og ákveðnir aðilar egndu til slagsmála eftir tónleikana. Þrjár líkamsárásir voru kærðar til lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024