Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slæmt skyggni á Reykjanesbraut
Föstudagur 9. mars 2012 kl. 17:23

Slæmt skyggni á Reykjanesbraut

Skyggni er slæmt á köflum á Reykjanesbrautinni. Meðfylgjandi mynd var tekin á Vogastapa nú fyrir stundu og þá sást ekki mikið lengra en 100 metra fram á veginn. Fólk ætti að hafa þetta í huga ef það ætlar að leggjast í ferðir á milli Suðurnesja og Reykavíkur.

VF-mynd: Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024