Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slæmar aðstæður á Reykjanesbraut
Það er talsvert slabb á Reykjanesbraut, mikil bleyta í hjólförum og mjög mikill hliðarvindur. Myndin er frá vettvangi umferðarslyss sem varð þar nú áðan.
Mánudagur 14. febrúar 2022 kl. 12:40

Slæmar aðstæður á Reykjanesbraut

Aðstæður á Reykjanesbraut eru slæmar og hafa nokkrar bifreiðar endað utan vegar í dag vegna slæmrar færðar. Snjóruðningstæki eru á ferðinni að hreinsa veginn en lögreglan á Suðurnesjum vill biðja ökumenn um að draga hraðann aðeins niður og fara varlega.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024