Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 22. febrúar 2000 kl. 23:06

Slabb á Brautinni - farið varlega!

Færð um Reykjanesbraut er þokkaleg. Skyggni er ágætt en nokkuð slabb á Brautinni sem getur verið hættulegt sé ekki farið varlega. Snjóplógurinn er að störfum og reynir að hreinsa Reykjanesbrautina eftir fremsta megni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024