Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 22. febrúar 2000 kl. 23:06

Slabb á Brautinni - farið varlega!

Færð um Reykjanesbraut er þokkaleg. Skyggni er ágætt en nokkuð slabb á Brautinni sem getur verið hættulegt sé ekki farið varlega. Snjóplógurinn er að störfum og reynir að hreinsa Reykjanesbrautina eftir fremsta megni.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25