Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 27. nóvember 2000 kl. 08:48

Skyndileg hálka á götum Reykjanesbæjar

Mikil hálka er nú á hliðargötum í Reykjansebæ eftir blautan dag í umferðinni. Undir kvöld frysti skyndilega og nú eru götur varasamar og sömu sögu má segja af gangstéttum og tröppum húsa.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024