Skýjað og súld í dag
Klukkan 6 var vestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s. Léttskýjað suðaustanlands, annars skýjað með köflum og sums staðar lítilsháttar súld vestanlands. Hiti frá 9 stigum á Straumnesvita niður í 1 stigs frost í innsveitum norðaustanlands.
Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring:
Suðvestlæg átt, 5-10 m/s, skýjað með köflum og dálítil súld af og til vestanlands, en hægari og víða bjartviðri austan- og suðaustanlands. Vaxandi suðlæg átt vestantil í kvöld, 8-15 og rigning eða súld vestantil á landinu á morgun, en hægari og þurrt að kalla austantil. Hlýnandi veður, hiti 5 til 12 stig síðdegis.
Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring:
Suðvestlæg átt, 5-10 m/s, skýjað með köflum og dálítil súld af og til vestanlands, en hægari og víða bjartviðri austan- og suðaustanlands. Vaxandi suðlæg átt vestantil í kvöld, 8-15 og rigning eða súld vestantil á landinu á morgun, en hægari og þurrt að kalla austantil. Hlýnandi veður, hiti 5 til 12 stig síðdegis.