Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skýjað og súld
Mánudagur 2. júní 2008 kl. 08:29

Skýjað og súld

Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir suðaustan 8-13 m/s, skýjað og dálítil rigning eða súld fram eftir degi, einkum vestantil. Hægari síðdegis. Austlæg átt, 3-8 og skýjað með köflum á morgun. Hiti 9 til 18 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Á miðvikudag:
Gengur í austan og suðaustan 10-18 m/s með rigningu um landið sunnan- og vestanvert, en annars þurrt. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast norðanlands.


Á fimmtudag og föstudag:
Suðaustan 8-13 m/s og rigning með köflum sunnan og vestantil, en annars úrkomulítið. Hiti breytist lítið.


Á laugardag og sunnudag:
Áframhaldandi suðaustlæg átt og vætusamt um landið sunnan- og vestanvert, en annars yfirleitt þurrt. Áfram fremur hlýtt.

Af www.vedur.is