Miðvikudagur 3. ágúst 2005 kl. 09:13
Skýjað og stöku skúrir
Klukkan 6 var hæg norðlæg eða breytileg átt og skýjað að mestu, en víða þokuloft eða súld úti við ströndina. Hiti var 7 til 12 stig.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðvestan 3-8 m/s og skýjað, en stöku skúrir síðdegis. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast í uppsveitum.