Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skýjað og skúrir
Mánudagur 2. júlí 2012 kl. 09:18

Skýjað og skúrir

Faxaflói: Suðlæg átt, 3-8 m/s. Skýjað og skúrir en vestan og norðvestan 3-8 í kvöld og á morgun. Hiti 10-15 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hæg suðlæg átt og skúrir en vestlægari á morgun Hiti 10 til 15 stig.


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og skúrir, einkum á N-landi, en léttskýjað á suðaustanverðu landinu. Hiti víða 10 til 15 stig.

Á fimmtudag:
Hæg vestlæg átt, skýjað og dálítil rigning N- og V-lands, en bjartviðri suðaustanlands. Hiti breytist lítið.

Á föstudag:
Hæg suðlæg eða breytileg átt, viða bjart sunnantil á landinu, en annars skýjað með köflum og þurrt að kalla. Líkur á síðdegisskúrum á S- og N-landi. Hlýtt í veðri.

Á laugardag:
Suðvestlæga átt, skýjað og dálitlar skúrir suðvestantil annars bjart veður. Áfram hlýtt um allt land.

Á sunnudag:
Hæg vestlæg átt og víða skúrir, þó síst SA-lands. Hiti áfram á bilinu 10 til 17 stig.