Skýjað og skúraleiðingar
Klukkan 6 var yfirleitt hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað og úrkomulítið. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast á Garðskagavita.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Breytileg átt eða hafgola, 3-8 m/s, skýjað með köflum og skúrir á víða og dreif, einkum síðdegis. Hiti 8 til 15 stig að deginum.
Kort af vef Veðurstofunnar