Skýjað með köflum
Norðaustan 8-15 m/s og skýjað með köflum við Faxaflóa í dag. Heldur hægari á morgun. Hiti 5 til 11 stig.
Veðurhorfur á landinu
Norðlæg átt 8-15 m/s. Slydda eða snjókoma norðan- og austantil, en rigning eða slydda upp úr hádegi. Skýjað með köflum eða bjartviðri sunnan- og suðvestanlands. Dregur úr vindi og úrkomu seint í nótt og á morgun.