Laugardagur 1. nóvember 2003 kl. 09:56
Skýjað með köflum
Veðurstofan gerir ráð fyrir norðan- og norðaustanátt, víða 10-15 m/s, en hægari vindur á austanverðu landinu. Skýjað með köflum sunnanlands, en snjókoma eða él norðantil. Frost 0 til 8 stig, kaldast í innsveitum norðaustanlands.