Skýjað í dag og rigning í kvöld
Klukkan 6 var norðaustanátt, víða 8-13 m/s, en hægari suðaustan til. Slydda eða rigning var á norðanverðu landinu, en skýjað og þurrt syðra. Svalast var eins stig frost við Mývatn, en mildast 6 stiga hiti syðst.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðaustan 8-15 m/s, hvassast á Vestfjörðum. Slydda eða rigning á norðanverðu landinu, en dálítil súld með köflum eftir hádegi. Skýjað sunnanlands, en sums staðar dálítil rigning í kvöld. Norðaustlæg átt, 3-8 m/s og þokuloft eða súld norðan- og austanlands á morgun, en skýjað og þurrt suðvestan til. Hiti 4 til 13 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðaustan 8-15 m/s, hvassast á Vestfjörðum. Slydda eða rigning á norðanverðu landinu, en dálítil súld með köflum eftir hádegi. Skýjað sunnanlands, en sums staðar dálítil rigning í kvöld. Norðaustlæg átt, 3-8 m/s og þokuloft eða súld norðan- og austanlands á morgun, en skýjað og þurrt suðvestan til. Hiti 4 til 13 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands.