Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 25. september 2005 kl. 11:58

Skýjað að mestu og vægt frost

Klukkan 09:00 var norðan- og norðvestanátt, 18-23 m/s við norðausturströndina en mun hægari annars staðar. Léttskýjað var sunnanlands, en snjókoma eða él víða norðantil. Hiti var frá 4 stigum í Skaftafelli niður í 7 stiga frost í Stafholtsey í Borgarfirði.

Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Norðan 5-10 m/s og bjartviðri. Vaxandi norðaustanátt í nótt, 10-18 á morgun og skýjað að mestu. Hiti 0 til 4 stig að deginum, annars vægt frost.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024