Skýjað að mestu og allt að 13 stiga hiti
Í morgun kl. 6 var austlæg eða breytileg átt á landinu, 3-8 m/s, en heldur hvassara við suðurströndina. Skýjað með köflum um landið norðvestanvert, en annars skýjað að mestu og sums staðar þokumóða. Hiti 2 til 11 stig, hlýjast suðvestanlands.Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring:
Suðaustan 5-13 m/s norðaustantil, norðaustlægari við suðausturströndina, en fremur hæg breytileg átt um landið vestanvert. Léttir smám saman til á Norðurlandi, skýjað með köflum norðvestantil, en annars skýjað að mestu og sums staðar þokusúld, einkum við austurströndina. Hiti 3 til 13 stig, hlýjast inn til landsins síðdegis.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og skýjað að mestu. Hiti 6 til 13 stig.
Suðaustan 5-13 m/s norðaustantil, norðaustlægari við suðausturströndina, en fremur hæg breytileg átt um landið vestanvert. Léttir smám saman til á Norðurlandi, skýjað með köflum norðvestantil, en annars skýjað að mestu og sums staðar þokusúld, einkum við austurströndina. Hiti 3 til 13 stig, hlýjast inn til landsins síðdegis.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og skýjað að mestu. Hiti 6 til 13 stig.