Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Skutu skarfa og voru áminntir
Föstudagur 24. október 2014 kl. 12:23

Skutu skarfa og voru áminntir

Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af tveimur mönnum sem voru við skotveiðar í Flekkuvík. Báðir voru þeir með haglabyssur og búnir að skjóta nokkra skarfa. Var mönnunum veitt áminning fyrir að veiða og nota skotvopn á  landi  án leyfis landeiganda.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024