Skutu flugeldum að húsi í Grindavík
Í gærkvöldi var kvartað til lögreglu þar sem unglingar voru að skjóta flugeldum að húsi í Grindavík. Ekki er vitað hverjir voru þarna að verki.
Nú er sá tími liðinn áramót og þrettándinn, sem má nota til að sprengja og skjóta flugeldum og væri ráð hjá foreldrum að brýna fyrir unglingum sínum að vera ekki við þá iðju eftir það.
Nú er sá tími liðinn áramót og þrettándinn, sem má nota til að sprengja og skjóta flugeldum og væri ráð hjá foreldrum að brýna fyrir unglingum sínum að vera ekki við þá iðju eftir það.