Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 30. ágúst 2000 kl. 14:34

Skutu á lyftara

Ungir drengir voru handsamaðir síðdegist í gær utan við verslunina BYKO, eftir að hafa skotið 15 kalibera kúlu úr teygjubyssu í framrúðu á lyftara. Öryggisgler var í lyftaranum þannig að engin slys hlutust af. Drengirnir viðurkenndu verknaðinn og teygjubyssan var haldlögð.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024